top of page

UM OKKUR

Við hjá Snjallkynningum elskum vörukynningar og vitum að góð vörukynning getur skilað vörumerkjum ótrúlega flottum árangri.

Fyrirtækið var stofnað árið 2018 af tveimur frumkvöðlum sem vildu koma vörukynningum inn í 21. öldina með því að bjóða fyrirtækjum uppá besta mögulega búnaðinn, vel þjálfað starfsfólk og snjallari lausnir við upplýsingaöflun.

Árið 2023 tók svo 3001 ehf. við öllum rekstri Snjallkynninga og hafa núverandi eigendur haldið sömu stefnu og fyrri eigendur, þó með smáveigis útlits breytingum.


Í dag þjónustum við yfir 15 heildsölur og framleiðslufyrirtæki
og stækkar reynslubankinn mjög hratt.
Við bjóðum upp á frábæra þjónustu, bókanir með allt að eins dags fyrirvara, leggjum við mikla 
áherslu á sölu í kynningum.

 

Við tökum að okkur alls kynns kynningar, hvort sem þær eru í verslunum

eða á viðburðum. 
Í dag erum við með starfsstöðvar í
Reykjavík, á Akureyri og

í fríhöfninni í Keflavík.
 

Hér fyrir neðan eru svo nokkrar umsagnir frá okkar viðskiptavinum.
Hlökkum til að kynna ykkar vörumerki fyrir landsmönnum.

Við vinnum með
frábærum vörumerkjum
& fyrirtækjum

Heilsa.jpg

„Fagleg vinna og gott utanumhald. Mæli hiklaust með Snjallkynningum.“

Signý S. Skúladóttir

Markaðs- og sölustjóri

“We contacted Snjallkynningar 

in relation to a 1 month long Jägermeister promotion at Keflavik Airport. We were in need of a professional and outgoing sales promoter.

Using Snjallkynningar to make your campaigns/displays come to life is a game-changer.”

 

hj-logo-w-300.png

Bente Vik

Trade Marketing Manager
Hans Just A/S

Ísam.png

“Faglegar kynningar þar sem hugsað er fyrir öllu og metnaður lagður í verkefnið.”

Jóhannes Egilsson 

Útflutningsstjóri ÍSAM

Lava Cheese.png

"Loksins er hægt að bóka fagmannlegar kynningar sem skila árangri."

Guðmundur P. Líndal

Framkvæmdastjóri og eigandi

Ásbjörn.jpg

"Fagleg, snögg og góð þjónusta sem skilar sér í árangursríkum kynningum. 
Snjallkynningar taka þetta skrefinu lengra og leggja mikinn metnað í sínar kynningar. Mæli hiklaust með þeirra þjónustu"

Hildur S. Vignisdóttir

Markaðsfulltrúi

“Working with Snjallkynningar 

was for us a very positive experience. Our promoter was knowledgeable in whisky, and highly engaged in making our promotion successful.

The results also showed the effect of her work – overall very pleased.”

glen-grant-logo-png-transparent.png

Sofie Jensen

Brand Manager Glen Grant

Allar umsagnir
bottom of page